Hágæða hafupplýsingar og lausnir til mælinga

Okkar markmið hjá Akor ehf er að bjóða viðskiptvinum okkar vörur, þjónustu og eftirfylgni í hæsta gæðaflokki og á góðu verði.

Hafðu Samband

Vörur

CATSAT

Hafupplýsingakerfið CATSAT hefur opnað nýja möguleika fyrir fiskimenn til að staðsetja bestu skilyrði fyrir viðkomandi veiðar.

Okkar markmið er að notandinn hámarki veiðiferðina með hágæða upplýsingum um ástand hafsins.

KROHNE

KROHNE er leiðandi í framleiðslu á lausnum til mælinga í heiminum í dag.

Krohne bíður hágæða lausnir fyrir allar helstu framleiðslugreinar.

KROHNE marine

Í Noregi er KROHNE einnig með sérhæfða framleiðslu fyrir skip.

Þar má helst nefna eftirlitskerfi á stöðu lesta og tanka í skipum.  

PSM MARINE

PSM Marine sérhæfir sig í lausnum fyrir mælingar á stöðu tanka í skipum og eru þekktir fyrir einfaldar lausnir á samkeppnishæfu verði.

Áhersla er lögð á gæði og gott verð sem kemur einnig fram í lágum kostnaði við uppsetningu á búnaði.

Ný vefsíða AKOR ehf.

Við í samstarfi við Redesign höfum sett í loftið nýja vefsíðu og erum afskaplega ánægð með útkomuna og þá þjónustu sem þau hafa veitt okkur.

REdesign þætti afar ánægjulegt ef þið sem notendur gætuð sent þeim ábendingu ef einhverskonar galli eða óþægindi eiga sér stað við notkun á vefsíðunni. Okkar markmið er að gera síðuna sem notendavænsta fyrir alla.

 

Náið í okkur

Skrifstofa Akor

Hlíðasmári 10,
201 kópavogur
Iceland

+354-517-9100

akor@akor.is

Skilja eftir skilaboð