CATSAT

Hafupplýsingar á heimsvísu til árangurs við fiskveiðar
Hafupplýsingar hafa aldrei verið eins notendavænar!

Markmið Catsat

Að aðstoða fiskimenn við að hámarka veiðiferðina með því að bjóða bestu fáanlegu upplýsingar um ástand hafsins á nánast rauntíma beint um borð í fiskiskipið.

Með Catsat færðu

Fullkomið og notendavænt kerfit til að birta og vinna úr Catsat upplýsingum.

Sjálfvirkt niðurhal á gögnum.

Háupplausnar upplýsingar á hita og átu (plankton)

Upplýsingar neðansjávar allt að 1000 metrum.

Fullkomið veðurkerfi og ískort.

Allar upplýsingar eru uppfærðar sjálfvirkt daglega.

Aðstoða fiskimenn við greiningu gagna og bjóða sérsök námskeið fyrir notendur.

Að neðan má sjá nokkrar framsetning á hafupplýsingum úr Catsat kerfinu.

Eðlismassi sjávar er háður hitastigi og seltu. Þetta veldur mismunandi sjávarhæð þar sem heitur sjómassi stendur hærra en kaldur.

Sjávarhæðakort sem byggja á fyrrgreindum upplýsingum sýna einnig mikilvægar upplýsingar um hitaskil, straumskil og straumhvirfla.

Margir gluggar í einu

Straumamódel

 

Margvíslegir möguleikar í síun (filter) upplýsinga

 

Kort af yfirborðshita (SST) sýna svæði með ákveðnum hitasviðum sem geta verið kjörsvæði ákveðinna fisktegunda.

Þessi kort gefa myndrænt yfirlit af hitaeiginleikum hafsvæða (straumaskil, straumhvirflar).

Þverskurðarmynd

 

Greiningarkort á hita, átu(plankton) o.s.frv.

 

Margir gluggar í einu

 

CATSAT sýnir ítarleg kort af magni blaðgrænu sem er vísbending um þéttleika svifþörunga.

Svifþörungar eru étnir af dýrasvifi sem er fæða uppsjávarfiska.

Í hafinu er yfirleitt samhengi á milli magns af dýrasvifi og fiski.

Magn þörungasvifs

 

Margvíslegir möguleikar í síun (filter) upplýsinga

 

Greiningarkort á hita, átu(plankton) o.s.frv.

 

Notaðu CATSAT gögn til þess gera plön til fiskveiða og auka öryggi aðgerða á sjó.

Upplýsingar um vinda

 

Upplýsingar um fellibili og spár

 

Skýja upplýsingar

 

CatSat v6.0 er á leiðinni

CatSat teymið hefur þróað nýtt hugbúnaðarkerfi sem er einfalt í notkun með glænýrri hönnun.

Að neðan sjást tvö skjáskot úr nýja CatSat 6.0

Náið í okkur

DK: +45 26 44 1900
IS: +354 824 1910

catsat@akor.is
akor@akor.is

Skilja eftir skilaboð